Allar færslur eftir maddi

Maps for the Icelandic Coast Guard

Now the cartography project for the flight division of the Icelandic Coast Guard is finished. Maps were formally handed over in march 2014.

The maps are specially equipped for the helicopter team needs in mind, highlighting the factors that increase their safety in flight. The main objects highlighted are telecommunications towers and power lines . Also prepared was an extensive collection walksways and trailes spanning over 1100 trails all around Iceland.

Data from the telecommunications companies and others who have masts in their control, tripled the number of telecommunications towers from open data. In addition, data from the Icelandic Hydrographic Service , lighthouses , buoys , depth lines and other lines in the sea is made ​​visible , but such information helps the helicopter crew in search of the sea .

Also on the maps are locations of flight beacons for IFR flight and information for the helocopters regarding flight over Iceland.

 

With the collection of information collected for those specialized maps, where the views of aviation safety , searching both at sea and inland is combined into one map collection.

Screen shots below show the main elements of the maps where the information in question appear on the map.

 

dypisgogn
Area around Iceland spans from Greenland to Faroe Islands, showing boundaris.
saestrengir
Submarine cables and territorial lines
vitar1
Buoys and shallows, marked with symbols in accordance with the charts of Hydrographic Agency
vitar
Colored sectors from the lighthouses are shown
lokadirvegir
Discontinued roads are highlighted to help law enforcement in the hightlands.
raflinur
Power lines made ​​very evident in the map, and the distinction is made ​​between the town line and large distribution lines
fjarskiptamastur
telecommunications masts made ​​evident in the maps.
gonguleidir
Trails and walkways

Creating maps like this for use in the ICG helocopters , containing huge amount of data from various sources could not be possible with out the  help and support provided by the following parties.

National Land Survey of Iceland  – Basemap of Iceland  IS-50V
ICG Hydrographic Department – Depth Lines, place names in the sea, buoys, lighthouses and other navigational charts data
Icelandic Meteorological Office– Glacial mapping
Science Institute – University of Iceland – Glacial mapping
The National Tetra Service – Location of telecommunications towers
Landsbjorg – ICE-SAR – Location of telecommunications towers
Loftmyndir ehf – Mapping consultant
Míla – Location of telecommunications towers
Vodafone – Location of telecommunications towers
Ísavia – Location of telecommunications towers
Rúv – Location of telecommunications towers
Landsvirkjun -Powerline paths, Windmill locations
Landsnet – Powerline paths
Orkubú Vestfjarða – Powerline paths
Rarik – Powerline paths
Orkuveita Reykjavíkur – Powerline paths
Fiskistofa – Information of fishing areas, closed areas and fishing boundaries
Members of SAR team  Hjálparsveit Skáta Reykjavík – Collection of trails and walkways
Þórhildur Önnudóttir – Mapping consultant

 

Maps of reindeer hunting areas

New maps of reindeer hunting areas are ready for sale and use in pdf-maps software.

The maps are 12 in total, 2 x 1:100.000 of east part of Iceland, divided by northern and southern parts. 10 x 1:50.000 by each hunting regions. Region 1 is divided to 3 parts due to size of the area.

Reindeer hunting areas are marked on the map and each region is indicated with colors. – Overview Map is adjacent to the map itself, so users can easily see the location of each area.

The maps are available in PDF Maps software.

Here is a screenshot of the map.

 

Hreindýraveiðisvæði

 

Map sections for 1:50.000 maps.

Blaðskipting hreindýrasvæðakorta Blaðskipting hreindýrasvæðakorta

2014 version of maps

Now 2014 version of maps from Iskort are for sale in the PDF-Maps software.

 

The map collection has 3 overview maps in scales 1:750.000, 1:500.000 and 1:250.000 and for scales 1:100.000 and 1:50.000 the maps are in section of each area. With this publication, it is now in the first time in Icelandic history that maps of scale 1:50.000 is published to the general public of whole of Iceland.

 

All the maps are also available to view on the “View Maps” page, where you can zoom in and view each map scale in full resolution.

 

The major changes from 2013 version is:

New base data from the National Land Survey of Iceland published in December 2013, which include a updated 3D model with height information, updated waterway data, updated road information and updated coastline.

Additionally is a huge collection of trails and walkways all around Iceland, and over 1050 trails are now in the collection.

Also there were a new method of sorting road and displaying the roads based on their quality and surface type.

Name placement on the maps was also re-designed and the priority of name placement was reordered.

 

Gönguleiðir
Map showing trails

 

Map sections for 1:100.000 maps

Blaðskipting 1:100.000 100k-Bladskipting-2

1. Vestfirðir, 2. Norðurland, 3. Langanes, 4. Hálendið Austur, 5. Suðausturland, 6. Suðvesturland, 7. Vesturland, 8. Norðvesturland, 9. Hálendið Vestur, 10. Fjallabak, 11. Norðausturland, 12. Austurland

Map sections for 1:50.000 maps

50k-skipting-5 50k-skipting-4
1.Skagafjörður, 2. Melrakkaslétta, 3. Möðrudalsöræfi, 4. Borgarfjörður, 5. Nýidalur, 6. Snæfell, 7. Suðurland, 8. Laki, 9. Ísafjarðardjúp, 10. Hólmavík, 11. Öxarfjörður, 12. Langanes, 13. Mývatn, 14. Héraðsflói,15. Snæfellsnes, 16. Langjökull, 17. Askja, 18. Djúpivogur, 19. Reykjanes, 20. Landmannalaugar, 21. Skaftafell

50k-skipting-3 50k-skipting-2

22. Hornstrandir, 23. Patreksfjörður, 24. Skagaheiði, 25. Húsavík, 26. Vopnafjörður, 27. Búðardalur, 28. Kjölur, 29. Ódáðahraun, 30 Austfirðir, 31. Hvalfjörður, 32. Veiðivötn, 33. Kverkfjöll, 34. Hvolsvöllur 35. Strandir, 36. Eyjafjörður, 37. Haugsöræfi, 38. Hrútafjörður, 39. Laugafell, 40. Jökuldalur, 41. Haukadalur, 42. Grímsvötn, 43. Hornafjörður, 44. Kirkjubæjarklaustur

50k-skipting-1

45. Breiðafjörður, 46. Eyjafjarðarsveit, 47. Kerlingafjöll, 48. Breiðamerkurjökull, 49. Mýrdalsjökull

 

Ongoing mapping project

In early 2014 I made a special map for the Icelandic Cost Guard. The maps are specially made for the helicopters, where power lines and telecommunication towers are highlighted in the map. Also information from the Hydrographic department was added to the maps so the helicopters can have the nautical map’s information in one set of maps.

The maps span from east of Greenland to Ireland.

 

Here is a sample, where power lines are highlighted and have different types of line in regard of their height from ground.

 

synishorn

Collection of trails and walkways

In late 2013 I started to collect trails and walkways throughout Iceland. Among the tracks are trails from my search and rescue team, Hjalparsveit Skáta Reykjavik. Also I have collected trails from various sources from the internet and from maps and books.

 

Here is a simple overview map showing the trails I have added so far, over 1000 trails are now in the collection.

 

gognuleidir

For example, here is an image of Ejsa, the mountain north of Reykjavik, where trails are showing in red-dotted line.

ejsa

Welcome to the Iskort.is webpage

Iskort.is is the name of the mapping project for smartphones and tablets

This webpage is for information and viewing of the maps Iskort has created and is selling through the PDF-Maps software.

Also there will be information about  mapping projects, samples and news.

English version of this website is in construction.

Kortagerð fyrir Original Mountain Marathon, Iceland 2014

Nú stendur yfir kortagerð fyirir OMM Iceland 2014 (Original Mountain Marathon). Keppnin hefur verið haldin hér á landi síðastliðin 2 ár  á svæðinu í kringum Reykjanesvita, en nú verður keppnin haldin austar á Reykjanesinu eða á svæðinu á milli Bláa Lónsins og Kleifarvatns.
Ískort sér um að útbúa kort fyrir keppendur og skipuleggjendur.  Keppendur fá uppgefin hnit og eiga að safna stigum með viðkomu á fyrirfram ákveðnum áfangastöðum. Keppendur hafa útprentað kort frá Ískort og notast  eingöngu við kortið og áttavita til þess að rata um svæðið.
Skipuleggjendur nota einnig kortasjá frá Ískort við skipulagningu keppninnar, en á kortinu eru meðal annars merktar gönguleiðir, hættusvæði og bannsvæði ásamt jaðar þess svæðis sem keppendur verða að halda sig innan.

Skjáskot af hluta kortsins.

OMM-Iceland-2014-Sample

Samstaf við Rögg varðandi GSM Leitarkerfi

Ískort gerði á dögunum samning við Rögg ehf. um að kortagögn frá Ískort yrðu notuð í GSM Leitarkerfi Rögg, en kerfið samanstendur af GSM fjarskiptabúnaði, hugbúnaði frá Rögg og kortagrunni frá Ískort.

GSM Leitarkerfið er sérhannað af Rögg fyrir Landhelgisgæslu Íslands og er færanlegur búnaður sem má setja í þyrlur gæslunar. Með búnaðinum er hægt að miða út staðsetingu GSM síma þó svo að síminn sé ekki í sambandi við símkerfið sjálft. Kerfi sem þetta hraðar mjög leit af týndum einstaklingi og getur einnig komið á símasambandi við þann sem leitað er að.

Kortagerð fyrir Flugdeild Landhelgisgæslu Íslands

Nú er lokið kortagerð fyrir Flugdeild Landhelgisgæslu Íslands og verða kortin formlega afhent síðar í vikunni.

Kortin eru sérútbúin með þarfir þyrlusveitarinnar í huga, þar sem búið er að draga fram þá þætti sem auka öryggi þeirra í flugi. Þar má helst nefna staðsetingu fjarskiptamastra og raflína.  Einnig var útbúið viðamikið safn gönguleiða, þar sem  í eru yfir 1400 gönguleiðir víðsvegar um landið. Gögn frá fjarskiptafyrirtækjunum og öðrum sem hafa fjarskiptamöstur í sinni umsjón, þrefölduðu nær fjölda fjarskiptamastra úr opnum gögnum.  Að auki voru gögn frá Sjómælingum Íslands sett inn á kortin þar sem vitar, baujur, dýptarlínurlínur og annað í sjó er gert sýnilegt, en slíkar upplýisngar nýtast þyrlusveitinni við leit á sjó.  Stefnuvitar fyrir blindflug eru einnig á kortunum ásamt fleiri þáttum sem nýtast þyrlusveitinni sérstaklega.

Með því safni upplýsinga sem eru á kortunum hefur verið útbúið sérhæfð kort, þar sem sjónarmið flugöryggis, leitar á landi og leitar á sjó  eru sameinuð í eitt kortasafn.

Skjáskotin hér að neðan sýna helstu þætti kortanna þar sem umræddar upplýsingar koma fram á kortinu.

 dypisgogn
Hafsvæði í kringum Ísland nær á kortunum frá Grænlandi til Færeyja. Dýpislínur, sæstrengir og landhelgislínur.
 saestrengir
Sæstrengir og landhelgislínur
 vitar1
Baujur og sker, merkt með táknum í samræmi við sjókort Sjómælinga Íslands
 vitar
Vitar með þeim litageirum  og merkingum frjá Sjómælingum Íslands.
 lokadirvegir
Aflagðir vegir sem auðvelda löggæslustörf á hálendinu í baráttunni við utanvegaakstur.
 raflinur
Raflínur gerðar mjög áberandi í kortinu, og aðgreining gerð á milli bæjarlína og burðarlína
 fjarskiptamastur
Fjarskiptamöstur gerð áberandi í kortunum.
 gonguleidir
Gönguleiðir.

Kort sem þessi, til notkunar í flugsveit LHG, innihalda gríðarlega mikið af gögnum frá ýmsum aðilum og þeim bera að þakka sérstaklega auk þeirra aðila sem hjálpuðu til við gagnaöflun og ráðgjöf við kortagerð.

Landmælingar Íslands – Grunnkort IS-50V
Sjómælingar Íslands – Dýptarlínur, örnefni í sjó, baujur, vitar og önnur sjókortagögn
Veðurstofa Íslands – Hæðarlíkan jökla
Raunvísindastofnun Háskóla Íslands – Hæðarlíkan jökla
Tetra á Íslandi – Staðsetning fjarskiptamastra
Slysavarnarfélagið Landsbjörg – Staðseting fjarskiptamastra
Loftmyndir – Ráðgjöf við kortagerð
Míla – Staðsetning fjarskiptamastra
Vodafone – Staðsetning fjarskiptamastra
Ísavia – Staðsetning fjarskiptamastra
Rúv – Staðsetning fjarskiptamastra
Landsvirkjun – Lega raflína, Staðsetning vindmyllna
Landsnet – Lega raflína
Orkubú Vestfjarða – Lega raflína
Rarik – Lega raflína
Orkuveita Reykjavíkur – Lega raflína
Fiskistofa – Veiðisvæði, lokanir og hólf
Félagar í Hjálparsveit Skáta Reykjavík – Söfnun Gönguleiða
Þórhildur Önnudóttir – Ráðgjöf við kortagerð.

 

Kort af hreindýraveiðisvæðum

Ný kort af hreindýraveiðisvæðum eru tilbúin til sölu og notkunar í hugbúnaðinum Pdf-maps.

Kortin eru 12 talsins, 2 x 1:100.000 af  austurlandi skipta upp eftir Norðurhluta og Suðurhluta. Og 10 x  1:50.000 eru af hverju veiðisvæði fyrir sig, en svæði 1 og 2 eru það stór að þeim er skipt niður í 3 kort hvert. Blaðskiptinguna má sjá hér fyrir neðan.

Hreindýrasvæðin eru merkt inn á kortið og hvert svæði auðkennt með litum. – Yfirlitskort er til hliðar við sjálft kortið, svo notandi getur vel séð hvaða svæði er hvar.

Kortin eru aðgengileg í PDF-Maps hugbúnaðinum, undir merkjum Ískort.

Hér er skjáskot af kortinu.

Hreindýraveiðisvæði

 

Blaðskipting 1:50.000 Korta.

Blaðskipting hreindýrasvæðakorta     Blaðskipting hreindýrasvæðakorta