Kort af hreindýraveiðisvæðum

Ný kort af hreindýraveiðisvæðum eru tilbúin til sölu og notkunar í hugbúnaðinum Pdf-maps.

Kortin eru 12 talsins, 2 x 1:100.000 af  austurlandi skipta upp eftir Norðurhluta og Suðurhluta. Og 10 x  1:50.000 eru af hverju veiðisvæði fyrir sig, en svæði 1 og 2 eru það stór að þeim er skipt niður í 3 kort hvert. Blaðskiptinguna má sjá hér fyrir neðan.

Hreindýrasvæðin eru merkt inn á kortið og hvert svæði auðkennt með litum. – Yfirlitskort er til hliðar við sjálft kortið, svo notandi getur vel séð hvaða svæði er hvar.

Kortin eru aðgengileg í PDF-Maps hugbúnaðinum, undir merkjum Ískort.

Hér er skjáskot af kortinu.

Hreindýraveiðisvæði

 

Blaðskipting 1:50.000 Korta.

Blaðskipting hreindýrasvæðakorta     Blaðskipting hreindýrasvæðakorta