New webmap for Iskort.is

 

A new webmap has been enabled on the website for Iskort.is The map is simple to use and easy on both desktops and mobile devices. It is possible to look at the map at full screen to enjoy the high resolution maps provided.

Ný vefsjá tekin í notkun

Ný vefsjá fyrir kort Ískort hefur verið virkjuð. Vefsjáin er þó ennþá í þróun, en í henni er hægt á mjög auðveldan hátt að skoða kort Iskort.is hvort sem er í borðtölvu eða spjaldtölvu. Hægt er að skoða kortið „full-screen“ sem er mjög þægilegt t.d á spjaldtölvum og snjallsímum.