Kaupa Kort

Ískort.is gefur úr kort og útbýr fyrir nokkur hugbúnaðarkerfi, ásamt því að útbúa sérhæfð kort til í önnur not. Neðar á síðunni  er listi yfir hvert kort og blaðskiptingu á kortum f. Avenza Maps (Hét áður PDF-Maps)

 • Fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
  Útgáfa fyrir hugbúnaðinn Avenza Maps er fáanlegur fyrir Android og   Apple iOS  (https://store.avenza.com/collections/iskortis) Fyrir Android tæki  er hægt að sækja hugbúnaðinn Hér í Android Playstore
  Fyrir Apple Spjaldtölvur og síma er hægt að nálgast hugbúnaðinn hér í Apple AppStore
  Avenza Maps hjálparsíða – Þar er farið yfir allar aðgerðir í hugbúnaðinum.
  Kortin eru gefin út í kvörðum: 1:50.000, 1:100.000, 1:250.000, 1:500.000, 1:750.000 og af völdum svæðum í kvarðanum 1:25.000
  Í kvarðanum 1:100.000 eru 13 kortablöð, Í kvarðanum 1:50.000 eru 29. Kortablöð Kortin skarast  vel við nærlyggjandi kort.
  Notandinn kaupir kortin í gegnum PDF-Maps hugbúnaðinn með AppleID eða Android Play Store aðgangi
  Hvert kortablað kostar 14.99US$ auk vsk, en virðisaukaskattsprósentan er háð því landi sem kaupandi er. ATH Iskort.is er ekki tengdur á neinn hátt Avenza Maps hugbúnaðinum. Villur við notkun hans, villur við að sækja kort og annað slíkt, þarf að leysa með því að hafa samband við Avenza Maps support.
 • Fyrir flug
  Útgáfa fyrir hugbúnaðinn Air Navigation https://airnavigation.aero/store/ 
  Kortin eru gefin út í kvörðum: 1:250.000 og 1:100.000
  Notandi kaupir kortin í gegnum vefsíðu Xample.
 • Fyrir PC tölvur og Android Spjaldtölvur
  Útgáfa fyrir hugbúnaðinn OziExplorer (www.oziexplorer.com ) sem er hugbúnaður fyrir Windows PC tölvur og Android Spjaldtölvur. Hugbúnaðurinn nýtist vel við skipulagningu ferða  og til notkunar í ferðatölvum í farartækjum.   Einnig er  OziExplorer fáanlegt fyrir Android Spjaldtölvur og síma. Android útgáfan er ennþá í beta útgáfu en samt ágætlega brúkleg. – passa þarf að það sé nægt pláss á Android tækinu, – 1:25.000 kortið er tæp 10GB af stærð, og þarf skráarkerfi spjaldsins að rúma rúm 13GB fyrir öll kortin og styðja stærri skrár en 4GB ef notast á við 1:25.000 kortið.
  Kortin eru gefin út í kvörðum: 1:25.000, 1:50.000, 1:100.000, 1:250.000, 1:500.000 og 1:750.000
  Kortin eru útbúin fyrir hvert og eitt OziExplorer leyfi notanda.
  Kortin eru seld í 2 mismunandi kortapökkum fyrir OziExploer
  1:50.000, 1:100.000, 1:250.000, 1:500.000, 1:750.000 Kortin saman í pakka fyrir OziExplorer kosta 35.000kr
  en með 1:25.000 kortinu kosta öll kortin saman 45.000kr.
  Notandi kaupir kortin milliliðalaust af Ískort.is , sendið fyrirspurnir á iskort@iskort.is
  Hvert kort þekur allt landið í þeim skala sem það er útgefið.
 • Sérhæfð kortagerð
  Ískort.is bíður upp á sérhæfða kortagerð. T.d. sértæka kortavinnslu eða kort útbúin af stökum svæðum í öðrum kvarða en annars er tilbúin fyrirfram.
  Notandi kaupir kortin milliliðalaust af Ískort.is
  Sendið fyrirspurnir á iskort@iskort.is
 • Vefsjá
  Ískort.is heldur úti vefsjá með kortum Ískort.is. á slóðinni http://vefsja.iskort.is
  Notandi skoðar kortin endurgjaldslaust.
  Vísun í kortin af öðrum vefjum er óheimill nema með samþykki Iskort.is Sendið fyrirspurning á iskort@iskort.is

Nýjustu útgáfu af kortunum  má fynna hér.

Blaðskipting 1:100.000 Korta fyrir Avensa-Maps – 
1. Vestfirðir, 2. Strandir, 3. Eyjafjörður, 4. Mývatn, 5. Hérað,
6. Snæfellsnes, 7. Langjökull, 8. Hofsjökull, 9. Askja, 10. Austfirðir,
11. Suðvesturhorn, 12. Fjallabak, 13. Skaftafell

Blaðskipting 1:50.000 Korta fyrir Avensa-Maps
Blaðskipting 1:50.000
1. Vestfirðir, 2. Strandir, 3. Hrútafjörður, 4. Blönduós, 5. Hofsjökull, 6. Skjálfandaflói, 7. Mývatn, 8. Langanes, 9. Egilsstaðir, 10. Snæfellsnes, 11. Suðvesturhorn, 12. Landmannalaugar, 13. Tungárjökull, 14. Kirkjubæjarklaustur, 15. Skaftafell, 16. Berufjörður

Blaðskipting 1:50.0001. Breiðafjörður, 2. Mýrar, 3. Borgarfjörður, 4. Langjökull, 5. Tröllaskagi, 6. Nýjidalur, 7. Öxarfjörður, 8. Möðrudalsöræfi, 9 Gullfoss, 10. Þórsmörk, 11. Laki, 12. Kverkfjöll, 13. Hornafjörður

Blaðskipting 1:25.000 Korta fyrir Avensa-Maps
Blaðskipting 1:25.000
1. Snæfellsjökull, 2. Hornstrandir, 3. Drangajökull, 4. Strandir, 5. Höfuðborgarsvæðið, 6. Glerárdalur, 7. Grímsey(2016), 8. Vestmannaeyjar(2015), 9. Hofsjökull, 10. Kerlingafjöll, 11. Landmannalaugar, 12. Þórsmörk, 13. Nýjidalur, 14. Bárðarbunga, 15. Tungnárjökull, 16. Síðujökull, 17. Dyngjujökull, 18. Kverkfjöll, 19. Esjufjöll, 20. Öræfajökull, 21. Brúarjökull, 22. Hornafjarðarjöklar, 23. Skálafellsjökull, 24. Þrándarjökull, 25. Lónsöræfi.  Askja

Blaðskipting 1:50.000 Hreindýraveiðikorta fyrir Avensa-Maps

Hreindýraveiði – A , Hreindýraveiði – B , Hreindýraveiði – C,  Hreindýraveiði – D,  Hreindýraveiði – E, Hreindýraveiði – F

Blaðskipting 1:50.000 Snjóflóðahallakorta fyrir Avensa Maps 

1. Vestfirðir, 2. Strandir, 3. Skagi, 4. Tröllaskagi, 5. Kinnarfjöll, 6. Snæfellsnes, 7. Borgarfjörður, 8. Esja, 9. Þórsmörk, 10. Fjallabak, 11. Öræfjajökull, 12. Austfirðir – Suður, 13. Austfirðir