Ný vefsjá tekin í notkun

Ný vefsjá fyrir kort Ískort hefur verið virkjuð. Vefsjáin er þó ennþá í þróun, en í henni er hægt á mjög auðveldan hátt að skoða kort Iskort.is hvort sem er í borðtölvu eða spjaldtölvu. Hægt er að skoða kortið „full-screen“ sem er mjög þægilegt t.d á spjaldtölvum og snjallsímum.