Tók saman smá pistil um kortagerðina, sjá hér efst undir „Um Ískort“
Sem dæmi.
Með frekari úrvinnslu í á hæðarlíkani, er hægt að kalla fram hættusvæði á vélrænan máta, þar sem yfirborðshalli ákveður styrk fyrst guls og svo rauðs litar. Rauðu svæðin eru því mjög hættuleg, og þau gulu varasöm. Kort sem þetta auðveldar gríðarlega ákvörðun um leiðarval og mat á aðstæðum.