Safn Gönguleiða

Síðastliðið haust hóf ég mikla söfnum á gönguleiðum. Hef meðal annars fengið senda ferla frá félögum mínum í Hjálparsveit Skáta Reykjavík, ásamt því að ótal gönguleiðir hef ég tekið saman af netinu, eldri kortum bókum sem ég hef gluggað í gegnum.

gognuleidir

Til gamans er hér yfirlitskort, en á því sjást net gönguleiða sem komin eru í safnið, en þegar þetta er skrifað eru þær orðnar 1025 talsins.

t.d bara í Esju eru þessar leiðir komnar.ejsa