Kortaverkefni í vinnslu

Þessar vikurnar er ég að útbúa landakort fyrir þyrlusveit Landhelgisgæslu Íslands. Kortin eru sérútbúin með þarfir þeirra í huga, þar sem raflínur og möstur eru mjög áberandi á kortinu. Yfirlitskortin spanna frá Grænlandi til Írlands, með landhelgislínum og dýptargrunni frá Sjómælingum. (LHG)

Hér er sýnishorn þar sem raflínur sjást greinilega, og eru aðgreindar eftir hæð þeirra. –
synishorn