Velkomin á nýja vefsíðu Ískort

Ískort er nafn á kortaverkefni fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Vefsíðan er hugsuð sem upplýsinga og auglýsingasíða fyrir þau kort sem Ískort gera aðgengileg í gegnum hugbúnaðinn PDF-Maps. Einnig verða hér fréttir af sérverkefnum í kortagerð, sýnishorn og aðrar upplsýingar um kortagerðina.

Vefsíðan er í smíðum, þangað til, – þá eru meiri upplýsingar á
www.icelandicmaps.com
Kortin sem ég útbý til sölu hjá PDF-Maps eru aðgengileg í gegnum PDF Maps hugbúnaðinn fyrir Android og Apple iOS spjaldtölvur og síma. Hægt er að kaupa kortin á vefsíðu PDF Maps eða beint í gegnum hugbúnaðinn.